Neitar allri aðkomu að klámfengnu skeyti

Undirskrift forsetans prýðir skeytið, en hann hótar nú málsókn gegn …
Undirskrift forsetans prýðir skeytið, en hann hótar nú málsókn gegn Wall Street Journal AFP/Mandel Ngan

Vin­ir barn­aníðings­ins Jef­frey Ep­steins sendu hon­um klúrt af­mæl­is­skeyti í til­efni af fimm­tugsaf­mæli hans fyr­ir rúm­um tveim­ur ára­tug­um. Einn þeirra var Banda­ríkja­for­set­inn Don­ald Trump, sem ýjaði að því að hann deildi leynd­ar­máli með Ep­stein, að því er Wall Street Journal greindi frá í gær­kvöldi.

For­set­inn hót­ar nú mál­sókn gegn eig­anda fréttamiðils­ins og rit­stjóra hans, en kröf­ur stuðnings­manna MAGA-hreyf­ing­ar­inn­ar um að frek­ari gögn í mál­inu verði birt verða sí­fellt há­vær­ari.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert