Í það minnsta 34 eru látnir og á annan tug er saknað eftir að bát hvolfdi í Víetnam í dag. Mikil rigning var þegar slysið átti sér það og er hún talin hafa ollið því.
Atvikið átti sér stað í Ha Long-flóa sem fjöldi ferðamanna heimsækir ár hvert.
48 manns auk 5 manna áhöfn voru um borð í bátnum. Þ. á m. 20 börn. 11 hefur verið bjargað af björgunarsveitum.
Forsætisráðherra Víetnam. Pham Minh Chinh hefur vottað fjölskyldum þeirra látnu samúð sína.