34 látnir eftir að bátnum hvolfdi

Bátnum hvolfdi í Ha Long-flóa.
Bátnum hvolfdi í Ha Long-flóa. Ljósmynd/AFP/VNA

Í það minnsta 34 eru látn­ir og á ann­an tug er saknað eft­ir að bát hvolfdi í Víet­nam í dag. Mik­il rign­ing var þegar slysið átti sér það og er hún tal­in hafa ollið því.

At­vikið átti sér stað í Ha Long-flóa sem fjöldi ferðamanna heim­sæk­ir ár hvert.

48 manns auk 5 manna áhöfn voru um borð í bátn­um. Þ. á m. 20 börn. 11 hef­ur verið bjargað af björg­un­ar­sveit­um.

For­sæt­is­ráðherra Víet­nam. Pham Minh Chinh hef­ur vottað fjöl­skyld­um þeirra látnu samúð sína.

A man stands on a tourist boat that capsized in …
A man stands on a tourist boat that caps­ized in Ha Long Bay, Quang Ninh province on July 19, 2025. (Photo by AFP) Ljós­mynd/​AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert