Grunaður um að vera stór alþjóðlegur smyglari

Frá Rio de Janeiro í Brasilíu.
Frá Rio de Janeiro í Brasilíu. AFP

Yf­ir­völd í Bras­il­íu grun­ar að Sverr­ir Þór Gunn­ars­son sé stór alþjóðleg­ur eit­ur­lyfja­smygl­ari. Þetta kem­ur fram á vef RÚV. Þar seg­ir að hann sitji nú í Ari Franco-fang­els­inu og bíði þess að vera yf­ir­heyrður.

Þetta staðfest­ir yf­ir­maður lög­regl­unn­ar á alþjóðaflug­vell­in­um í Rió De Janiero, Rich­ar­do Bechera, í sam­tali við frétta­stofu RÚV.

Haft er eft­ir Bechara að alls hafi verið smyglað 50.900 e-töfl­um. Málið sé stórt en tekið er fram að hann hafi ekki viljað ræða málið í smá­atriðum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert