Verkfæri í nauðgunarmálum

00:00
00:00

Ný­legri rann­sókn um nauðgun­ar­mál og meðferð þeirra í dóms­kerf­inu er ætlað að vera verk­færi stjórn­valda til að tak­ast á við kyn­ferðis­brot. Þetta seg­ir Ögmund­ur Jónas­son inn­an­rík­is­ráðherra en á meðal þess sem þar kem­ur fram er ung­ur ald­ur þolenda og skýr áhrif kláms á eðli brot­anna.

Ögmund­ur hef­ur opnað á umræðu um að stemma stigu við áhrif­um kláms á ungt fólk við mis­jafn­ar und­ir­tekt­ir en hann seg­ir skýrsl­una sanna að umræðan sé þess verð að koma upp á yf­ir­borðið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert