Hætt við að ráða dagskrárstjóra

Fimmtán umsóknir bárust um stöðu dagskrárstjóra útvarps.
Fimmtán umsóknir bárust um stöðu dagskrárstjóra útvarps. mbl.is/Sigurður Bogi

Páll Magnússon, útvarpsstjóri, ætlar ekki að ráða dagskrárstjóra útvarps að sinni, en starfið var auglýst í síðasta mánuði.

Í frétt á vef RÚV segir að í tilkynningu frá Páli segi að hann muni með ákvörðun sinni „fella niður það ferli sem hófst í síðasta mánuði með auglýsingu á starfinu.“

Þau Magnús R. Einarsson og Þóra Pétursdóttir hefur verið falið að gegna starfinu tímabundið, uns endanleg ákvörðun um tilhögun starfsins verður tekin.

Fimmtán umsóknir bárust um stöðu dagskrárstjóra útvarps.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka