Sigmundur fer til Djúpavogs

00:00
00:00

Kristján Ingimars­son, íbúi á Djúpa­vogi, færði Sig­mundi Davíð Gunn­laugs­syni, for­sæt­is­ráðherra, und­ir­skrift­ir 150 íbúa Djúpa­vogs í dag þar sem stjórn­völd eru hvött til þess að treysta byggð í bæj­ar­fé­lag­inu. Á fundi þeirra að af­hend­ing­unni lok­inni sagðist Sig­mund­ur fylgj­ast vel með stöðunni og að hann muni heim­sækja bæj­ar­fé­lagið eft­ir að þingi lýk­ur.  

Um 50 manns starfa nú við fisk­vinnslu hjá Vísi á Djúpa­vogi en fyr­ir­tækið mun flytja alla starf­semi sína til Grinda­vík­ur á næstu mánuðum og 30 íbú­ar hafa ákveðið að fylgja fyr­ir­tæk­inu þangað.

Frétt mbl.is: Áhrif­in hríslast um allt sam­fé­lagið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert