Beint: Málþing um dóm MDE

Háskólinn í Reykjavík.
Háskólinn í Reykjavík. mbl.is/Sigurður Bogi

Réttar­fars­stofn­un Há­skól­ans í Reykja­vík stend­ur fyr­ir málþingi klukk­an 12:00-13:30 um dóm yf­ir­deild­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópa í máli Guðmund­ar Andra Ástráðsson­ar gegn ís­lenska rík­inu (svo­nefnt „Lands­rétt­ar­mál“).

Á málþing­inu verður fjallað um for­send­ur og niður­stöður dóms­ins og hugs­an­leg viðbrögð við hon­um, bæði inn­an­lands sem og á alþjóðavett­vangi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert