Sprauturnar á lofti í síðasta sinn í dag

Frá bólusetningu í Laugardalshöll í gær.
Frá bólusetningu í Laugardalshöll í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Loka­dag­ur bólu­setn­ingar­átaks fyr­ir íbúa höfuðborg­ar­svæðis­ins 60 ára og eldri er í dag.

Vel hef­ur gengið að bólu­setja að und­an­förnu og hvet­ur Ragn­heiður Ósk Er­lends­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri hjúkr­un­ar, alla 60 ára og eldri sem enn eiga eft­ir að fá bólu­setn­ingu til að mæta.

Opið er milli klukk­an 11-15 og hægt er að fá þriðja eða fjórða skammt­inn af bólu­efni gegn Covid-19, bólu­efni við in­flú­ensu eða hvort tveggja.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert