Myndir: Akureyringar vöknuðu við litadýrð á himni

Ljósmynd/Hrefna Harðardóttir

Akureyringar vöknuðu margir við litadýrð í morgun, þegar litið var til himins, en þar hefur mátt sjá fögur glitský liðast um heiðhvolfið.

Glitský sjást helst um miðjan vetur, við sól­ar­upp­komu eða sól­ar­lag, en kjör­skil­yrði til mynd­un­ar þeirra er þegar mjög kalt verður í heiðhvolf­inu, eða um 70 til 90 gráða frost

Ský­in eru mynduð úr ískristöll­um sem beygja sól­ar­ljósið og mynda þannig kær­komna lita­dýrð í rökkr­inu.

Margir hafa reynt að fanga þetta listaverk náttúrunnar á mynd og hefur mbl.is fengið leyfi til að birta nokkrar þeirra.

Náðirðu mynd af glitskýjunum? Sendu okkur mynd á netfrett@mbl.is.

Ljósmynd/Birgitta Lúðvíksdóttir
Ljósmynd/Sævar Geir Sigurjónsson
Ljósmynd/Páll Eyþór Jóhannsson
Ljósmynd/Sólveig Hallsdóttir
Ljósmynd/Sigríður Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Birgitta Lúðvíksdóttir
Ljósmynd/Sigurlína Jónsdóttir
Ljósmynd/Sigríður Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Kristín Dýrfjörð
Ljósmynd/Smári Árnason
Ljósmynd/Hrefna Harðardóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka