Rannsókn í manndrápsmáli gengur vel

Gæsluvarðhald var framlengt í dag.
Gæsluvarðhald var framlengt í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Gæslu­v­arðhald yfir konu sem grun­ur leik­ur á að hafa ráðið 6 ára syni sín­um bana á Ný­býla­vegi í Kópa­vogi hef­ur verið fram­lengt.

Grím­ur Gríms­son, yf­ir­maður miðlægr­ar deild­ar hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu seg­ir að rann­sókn miði mjög vel en ofsagt sé að segja að hún sé á loka­metr­un­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert