Krúsir á loft er bjórdeginum var fagnað

Öld­ur­hús voru þétt­set­in í gær þegar lands­menn fögnuðu því að 35 ár voru liðin frá því að bjór­bann­inu svo­kallaða var aflétt á Íslandi. Héldu marg­ir upp á dag­inn með því að nýta þann rétt sem Íslend­ing­ar öðluðust 1. mars árið 1989.

Líf­legt var í miðborg Reykja­vík­ur þegar ljós­mynd­ari Morg­un­blaðsins fór á stjá í gær og mátti víða sjá vini og fé­laga lyfta bjórkrús­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert