Fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn segir að farið verður fram á áframhaldandi …
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn segir að farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. Samsett mynd

Farið verður fram á áfram­hald­andi gæslu­v­arðhald yfir konu sem ligg­ur und­ir grun um að hafa ráðið sex ára syni sín­um bana á Ný­býla­vegi í Kópa­vogi. 

Þetta staðfest­ir Grím­ur Gríms­son, yf­ir­lög­regluþjónn hjá miðlægri rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar.

Gæslu­v­arðhald yfir kon­unni átti að renna út í vik­unni. 

Grím­ur hef­ur áður sagt í sam­tali við mbl.is að rann­sókn máls­ins hafi gengið vel og að skýr mynd hefði verið kom­in af máls­at­vik­um. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert