Önnur til að útskrifast með 10 í meðaleinkunn

Tíu útskrifuðust úr skólanum með stúdentspróf.
Tíu útskrifuðust úr skólanum með stúdentspróf. Ljósmynd/Aðsend

Í dag fór fram út­skrift frá Fram­halds­skól­an­um í Aust­ur-Skafta­fells­sýslu (FAS). Að þessu sinni út­skrifuðust tíu stúd­ent­ar og 16 nem­end­ur úr gunn­námi í fjalla­mennsku.

Í til­kynn­ingu kem­ur fram að best­um ár­angri á stúd­ents­prófi að þessu sinn náði Anna Lára Grét­ars­dótt­ir.

Hún fékk 10 í meðal­ein­kunn og er þetta í annað skipti í sögu skól­ans sem nem­andi nær þeim ár­angri.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert