Afgreiðsla ráðherra tekið of langan tíma

Bjarni Benediktsson segist ekki ánægður með stjórnsýsluna þegar litið er til þess langa tíma sem tekið hefur að afgreiða starfsleyfi fyrir Hval hf. Hann vill gefa ráðherra færi á að ljúka vinnu sinni.

Óljóst hvort af veiðum verði

Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna í Spursmálum. Þar segist hann ekki vilja segja til um það á þessum tímapunkti hvort af hvalveiðum verði í sumar eða ekki.

Orðaskiptin um þetta mál má sjá í spilaranum hér að ofan.

Viðtalið við Bjarna má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert