72 erlendum brotamönnum vísað á brott

Flestir þeirra sem sættu brottvísun voru hér á landi án …
Flestir þeirra sem sættu brottvísun voru hér á landi án dvalarleyfis, eða 51. mbl.is/Kristinn Magnússon

Útlendingastofnun hefur birt 72 útlendingum ákvörðun sína um brottvísun frá Íslandi vegna ýmiss konar refsilagabrota, frá því núgildandi lög um útlendinga tóku gildi í byrjun árs 2017.

Þetta jafngildir um 8,5 brottvísunum á ári að jafnaði.

Flestir þeirra sem sættu brottvísun voru hér á landi án dvalarleyfis, eða 51. Öllum nema einum var vísað af landi brott á grundvelli þess að hafa verið dæmdir til refsingar hér á landi.

Umfjöllunina má nálgast í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka