Parísarhjólið gnæfir yfir Miðbakka

Parísarhjólið setur nú sinn svip á miðbæ Reykjavíkur.
Parísarhjólið setur nú sinn svip á miðbæ Reykjavíkur. mbl.is/Björn Jóhann Björnsson

Parísarhjól hefur verið reist á Miðbakka í Reykjavík, eins og sést hér á myndum sem teknar voru í kvöld.

Þrátt fyrir að hjólið hafi nú eflaust náð hæð sinni, er enn verið að undirbúa það til notkunar.

Par­ís­ar­hjólið á Miðbakka er til­rauna­verk­efni til eins sum­ars og er ein af nokkr­um hug­mynd­um sem komu til eft­ir skýrslu sem var gerð um haf­tengda upp­lif­un á veg­um Reykja­vík­ur­borg­ar.

mbl.is/Björn Jóhann Björnsson
mbl.is/Björn Jóhann Björnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert