Byggja varnarkraga innan varnargarðsins

Vinna er hafinn af varnarkraga innan varnargarðana.
Vinna er hafinn af varnarkraga innan varnargarðana. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vinna er hafin á varnarkraga innan varnargarðana, þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptafulltrúi almannavarna í samtali við mbl.is. 

Þrjár hraunspýjur fóru yfir varnargarðana í gærkvöldi og var samhæfingarstöð almannavarna virkjuð í kjölfarið. Þá voru slökkviliðsmenn og verktakar kallaðir út til starfa til að vinna að hraunkælingu á svæðinu. 

Hún segir vinnan á hraunkælingunni frá því í gærkvöldi halda áfram þar til að annað komi í ljósen segir að hægst hafi á hraunflæðinu. 

„Þetta lítur ágætlega út, eins og staðan er núna," segir Hjördís að lokum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert