Starfandi fólki fjölgar

Fleiri karlar en konur eru starfandi á vinnumarkaði.
Fleiri karlar en konur eru starfandi á vinnumarkaði. Ljósmynd/Aðsend

Starfandi fólki á Íslandi fjölgar um 2,5 prósent á milli ára.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni

Alls voru 224.500 einstaklingar starfandi á íslenskum vinnumarkaði í maí 2024, sem er fjölgun um 5.500 milli ára. 

Fleiri karlar eru starfandi á íslenskum vinnumarkaði, eða um 119.700 karlar á móti um 104.700 konum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert