Austurvöllur fær andlitslyftingu

Að athöfninni lokinni mun nýr forseti flytja ávarp og minnast …
Að athöfninni lokinni mun nýr forseti flytja ávarp og minnast fósturjarðarinnar af svölum þinghússins. mbl.is/Árni Sæberg

Austurvöllur verður upp á sitt besta í dag þegar Halla Tómasdóttir tekur við embætti forseta Íslands.

Athöfnin hefst kl. 15.30 og getur almenningur fylgst með hátíðarhöldunum á stórum skjá við Austurvöll.

Að athöfninni lokinni mun nýr forseti flytja ávarp og minnast fósturjarðarinnar af svölum þinghússins.

Útlit er fyrir að ágætlega viðri í höfuðborginni í dag, það verði 14 stiga hiti og skýjað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert