Leikskóli ónothæfur eftir tvö ár

Tæp tvö ár eru síðan nýi leikskólinn var opnaður.
Tæp tvö ár eru síðan nýi leikskólinn var opnaður. Ljósmynd/Reykjavíkurborg

Viðgerð á leik­skól­an­um Brákar­borg við Klepps­veg 150 mun kosta Reykja­vík­ur­borg tugi millj­óna króna auk kostnaðar við flutn­ing starf­sem­inn­ar í Ármúla 28-30, meðan á viðgerðum stend­ur.

Tæp tvö ár eru síðan nýi leik­skól­inn var opnaður og mikl­ar vænt­ing­ar voru bundn­ar við hús­næðið.

Í sept­em­ber sama ár fékk Reykja­vík­ur­borg viður­kenn­ing­una Grænu skófl­una fyr­ir bygg­ingu leik­skól­ans en þau eru veitt fyr­ir mann­virki sem byggt hef­ur verið með framúrsk­ar­andi vist­væn­um og sjálf­bær­um áhersl­um.

Frek­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert