Myndir: Drullusvað og biðraðir úr eyjum

Þjóðhátíðargestir bíða þess að komast um borð í Herjólf eftir …
Þjóðhátíðargestir bíða þess að komast um borð í Herjólf eftir blauta nótt í Herjólfsdal. Samsett mynd/mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Verslunarmannahelgin líður nú undir lok, og kaldur hversdagsleikinn bíður flestra á morgun. 

Þó hátíðarhöld i Vestmannaeyjum hafi verið með besta móti eru eflaust einhverjir þjóðhátíðargesta fegnir að komast loksins heim.

Líkt og sjá má á eftirfarandi myndum hafa margir beðið ólmir í röð við hafnarbakkann eftir að komast um borð í ferjuna Herjólf. 

Sökum vonskuveðurs neyddust jafnframt margir tjaldbúa til þess að leita skjóls inn í íþróttahöll Vestmannaeyja, en þar sem tjöldin stóðu má nú sjá eitt stórt drullusvað.

Drullusvað í Vestmannaeyjum.
Drullusvað í Vestmannaeyjum. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
Frá biðröðinni í Herjólf í dag.
Frá biðröðinni í Herjólf í dag. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert