Loka fyrir umferð á Hverfisgötu

mbl.is/Karítas

Lögregla hefur lokað fyrir umferð á Hverfisgötu milli Lækjargötu og Ingólfsstrætis.

Þar er nokkur fjöldi fólks kominn saman og mótmælir ríkisstjórninni eftir tilraun yfirvalda í gær til að flytja palestínska drenginn Yazan Tamimi úr landi.

mbl.is/Karítas

Inni í húsnæði þar neðarlega á Hverfisgötu fundar ríkisstjórnin.

„Yaz­an á heima hér,“ heyr­ist hrópað há­stöf­um á sama tíma fyrir utan.

mbl.is/Karítas
mbl.is/Karítas
Frá mótmælunum fyrir utan ríkisstjórnarfund nú í morgun.
Frá mótmælunum fyrir utan ríkisstjórnarfund nú í morgun. mbl.is/Hermann
Lokað er fyrir umferð frá Lækjargötu og inn á Hverfisgötu.
Lokað er fyrir umferð frá Lækjargötu og inn á Hverfisgötu. mbl.is/Hermann
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka