Bjuggu til hjartatákn með Höllu forseta

Hjartatáknið fór á loft í gær.
Hjartatáknið fór á loft í gær. mbl.is/Eyþór

Gleðin skein úr hverju andliti þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands heimsótti sinn gamla skóla, Kársnesskóla, í tilefni forvarnardagsins 2024 sem haldinn var í 19. sinn í gær.

mbl.is/Eyþór

Dagskrá var víða um land en áherslan í ár var á 9. bekk og nemendur í 1. bekk framhaldsskóla.

mbl.is/Eyþór

Í opnunarræðu í Ingunnarskóla fyrr um morguninn varaði Halla 9. bekkinga við of mikilli skjánotkun, en lagði mikla áherslu á að hver og einn gæti verið góð fyrirmynd fyrir vini sína og að kærleikurinn væri alltaf sterkasta vopnið.

mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert