Veitur að hefja leit að heitu vatni

Hitaveitutankarnir sex við Maríubaug í Grafarholti.
Hitaveitutankarnir sex við Maríubaug í Grafarholti. mbl.is/Sigurður Bogi

Veitur, dótturfyrirtæki Orkuveitunnar, leita jarðhita á höfuðborgarsvæðinu til að tryggja stöðuga afhendingu á heitu vatni til íbúa og fyrirtækja. Veitur hafa fengið heimild hjá Reykjavíkurborg til að hefja rannsóknarboranir á Kjalarnesi og Geldinganesi, og eiga þær að hefjast í þessum mánuði.

Í sumar hafa staðið yfir tilraunaboranir á Álftanesi, sem þykja lofa góðu. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert