Hvítar rósir og friðarkerti minna á hætturnar í umferðinni

Rósin og kertin minna vegfarendur á hætturnar sem leynast í …
Rósin og kertin minna vegfarendur á hætturnar sem leynast í umferðinni. mbl.is/Ólafur Árdal

Rósir og friðarkerti voru lögð á gatnamót Sæbrautar og Kleppsmýrarvegar í Reykjavík, þar sem ung kona lést í síðasta mánuði er ekið var á hana.

Rósin og kertin minna vegfarendur á hætturnar sem leynast í umferðinni. Áföll hafa dunið á íslensku þjóðinni undanfarnar vikur en nú þegar níu mánuðir eru liðnir af þessu ári hafa þrettán látið lífið í umferðarslysum.

mbl.is/Ólafur Árdal

Ekki hafa fleiri látist í umferðinni á einu ári í níu ár, eða frá árinu 2015 þegar fimmtán manns létust.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert