Myndir: „Klikkaður stemmari“ á J-deginum

Ófáir létu sjá sig í miðbænum.
Ófáir létu sjá sig í miðbænum. mbl.is/Eyþór

J-deg­in­um, upp­hafs­degi jóla­bjór­sölu Tu­borg-bjór­fram­leiðand­ans, var fagnað með pompi og prakt í kvöld og létu ófá­ir sjá sig í miðbæ Reykja­vík­ur til að taka þátt í fögnuðinum. 

Ekki var þver­fótað fyr­ir blá­um Tu­borg-jóla­svein­um og þyrst­um Íslend­ing­um við Dönsku krána á Ing­ólfs­stræt­inu.

„Klikkaður stemm­ari,“ sagði einn gesta krá­ar­inn­ar spurður um stemm­ing­una í bæn­um.

mbl.is/​Eyþór
mbl.is/​Eyþór
mbl.is/​Eyþór
mbl.is/​Eyþór
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert