Myndskeið: Ekki þverfótað fyrir bjórþyrstum

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Íslend­ing­ar fagna J-deg­in­um í kvöld en sala á jóla­bjór Tu­borg hófst með pompi og prakt klukk­an 20:59 í kvöld.

    Ekki var þver­fótað fyr­ir bjórþyrst­um fyr­ir utan Dönsku krána Ing­ólfs­stræti laust fyr­ir 21 í kvöld og greini­legt að marg­ir voru spennt­ari að bragða á jóla­öl­inu í kvöld en að horfa á kapp­ræður kvölds­ins.

    J-dag­ur­inn hef­ur lengi verið hald­inn hátíðleg­ur í Dan­mörku og eru blá­ir Tu­borg-jóla­svein­ar ein­kenn­andi fyr­ir dag­inn.

    Frá J-deginum 2019.
    Frá J-deg­in­um 2019. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert