Stefnir í milljarðshalla Gæslunnar

Þyrla Landhelgisgæslunnar á flugi.
Þyrla Landhelgisgæslunnar á flugi. mbl.is/Árni Sæberg

Allt stefnir í að halli á rekstri Landhelgisgæslunnar verði 955 milljónir króna á þessu ári ef ekki verður brugðist við. Stjórnendur Gæslunnar hafa komið á framfæri áhyggjum sínum af því hvert stefnir í rekstri stofnunarinnar verði hallanum ekki mætt að fullu í fjáraukalögum.

Í bréfi til fjárlaganefndar minnir forstjóri Gæslunnar á skilaboð stjórnvalda um að ekki skyldi á neinn hátt draga úr viðbragðsgetu stofnunarinnar. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert