Um 3.800 flutt til landsins í ár

Að óbreyttu stefnir í að þetta verði 18. árið á …
Að óbreyttu stefnir í að þetta verði 18. árið á öldinni þar sem fleiri íslenskir ríkisborgarar flytja frá landinu en til þess. mbl.is/Ásdís

Ríflega 3.800 fleiri erlendir ríkis­borgarar fluttu til Íslands fyrstu níu mánuði ársins en fluttu þá frá landinu. Hins vegar fluttu 70 fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu á sama tímabili en fluttu til landsins.

Að óbreyttu stefnir í að þetta verði 18. árið á öldinni þar sem fleiri íslenskir ríkisborgarar flytja frá landinu en til þess. Með því heldur samsetning þjóðarinnar áfram að breytast.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert