Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kaus í íþróttahúsinu í Mýrinni í Garðabæ klukkan 10:30 í morgun.
Hann mætti á kjörstað ásamt eiginkonu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur.
Uppfært 12:35:
Upphaflega stóð að Bjarni hefði kosið í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Það er ekki kosið þar heldur í íþróttahúsinu í Mýrinni.