Kjörsókn í Kraganum heldur minni en síðast

Frá kjörstað í Smáranum í Kópavogi í morgun.
Frá kjörstað í Smáranum í Kópavogi í morgun. mbl.is/Björn Jóhann

Kjör­sókn í Suðvest­ur­kjör­dæmi, eða Krag­an­um svo­nefnda, klukk­an 11 í morg­un var 6,1 pró­sent en 4.811 manns höfðu þá kosið. Á kjör­skrá eru 79.052 manns.

Þetta er held­ur lak­ari kjör­sókn held­ur en var í Alþing­is­kosn­ing­um árið 2021 en þá höfðu á sama tíma 5.018 kosið eða 6,6 pró­sent.

Í for­seta­kosn­ing­um í sum­ar höfðu 5.151 kosið á sama tíma eða 6,6 pró­sent.

Árið 2024 höfðu 5.151 kosið eða 6,6% (For­seta­kosn­ing­ar)

Árið 2021 höfðu 5.018 kosið eða 6,8% (Alþing­is­kosn­ing­ar)

Árið 2020 höfðu 3.841 kosið eða 5,3% (For­seta­kosn­ing­ar)

Árið 2017 höfðu 4.062 kosið eða 5,8% (Alþing­is­kosn­ing­ar)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert