Kjörstöðum lokað: Talning hafin

Kjörstöðum hefur verið lokað.
Kjörstöðum hefur verið lokað. mbl.is/Ólafur Árdal

Kosningum er nú lokið, en síðustu kjörstaðir landsins lokuðu klukkan 22 og getur talning atkvæða því hafist.

Kristín Edwalds formaður landskjörstjórnar segir eitthvað geta teygt á talningu þar sem einhverjar tafir geti orðið á að koma atkvæðum á talningarstaði vegna veðurs.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert