Kosningum er nú lokið, en síðustu kjörstaðir landsins lokuðu klukkan 22 og getur talning atkvæða því hafist.
Kristín Edwalds formaður landskjörstjórnar segir eitthvað geta teygt á talningu þar sem einhverjar tafir geti orðið á að koma atkvæðum á talningarstaði vegna veðurs.