Klukkan 17 í dag var kjörsókn í Suðvesturkjördæmi 46%. Á kjörskrárstofni eru 79.052 manns en 36.373 höfðu kosið.
Er þetta heldur meiri kjörsókn en árið 2021 en þá höfðu 41,2% kosið á sama tíma.
Árið 2024 höfðu 35.855 kosið eða 46% (forsetakosningar)
Árið 2021 höfðu 30.405 kosið eða 41,2% (alþingiskosningar)
Árið 2020 höfðu 22.164 kosið eða 30,5% (forsetakosningar)
Árið 2018 höfðu 30.984 kosið eða 44,6% (alþingiskosningar)