Sanna fyrst formanna til að kjósa

Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður Sósíalistaflokksins, kaus í Vesturbæjarskóla.
Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður Sósíalistaflokksins, kaus í Vesturbæjarskóla. mbl.is/Karítas

Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður Sósíalistaflokksins, reið á vaðið fyrst formanna flokkanna til að bjóða sig fram í kosningunum og kaus í Vesturbæjarskóla klukkan 9.

Kjörstaðir opnuðu víða um land klukkan 9 í morgun. 

Flest­ir kjörstaðir í fjöl­menn­ari kjör­dæm­um loka klukk­an 22 um kvöldið, en í minni kjör­dæm­um loka marg­ir kjörstaðir nokkuð fyrr, jafn­vel klukk­an 15.

Á höfuðborg­ar­svæðinu opna all­ir kjörstaðir klukk­an 9 og er þeim lokað klukk­an 22.

Sanna á kjörstað í morgun.
Sanna á kjörstað í morgun. mbl.is/Karítas
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert