Lilja Dögg inn í stað Sigurðar Inga

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er fallinn af þingi samkvæmt nýjustu tölum.

Hann hafði verið inni sem jöfnunarþingmaður.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mælist aftur á móti á þingi í stað Sigurðar Inga. Hann bauð sig fram í öðru sæti í Suðurkjördæmi en lokatölur þaðan eru komnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert