Samfylkingin bætti við sig talsverðu fylgi í nýjustu tölum í Suðvesturkjördæmi. Er flokkurinn nú með 20,3% en hafði í fyrri tölum verið með 17,3%. Sjálfstæðisflokkurinn bætir einnig aðeins við sig, en Miðflokkurinn og Flokkur fólksins tapa fylgi í nýjustu tölum.
Þetta eru þingmenn kjördæmisins samkvæmt þessum síðustu tölum:
Kjördæmakjörnir
· Bjarni Benediktsson (D)
· Alma Möller (S)
· Þorgerður K. Gunnarsdóttir (C)
· Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D)
· Bergþór Ólason (M)
· Guðmundur Ingi Kristinsson (F)
· Guðmundur Ari Sigurjónsson (S)
· Sigmar Guðmundsson (C)
· Bryndís Haraldsdóttir (D)
· Þórunn Sveinbjarnardóttir (S)
· Eiríkur Björn Björgvinsson (C)
· Willum Þór Þórsson (B)
Uppbótar
· Rósa Guðbjartsdóttir (D)
· Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir (M)