Samfylking bætir við sig í SV

Rósa Guðbjartsdóttir er komin inn sem uppbótarþingmaður samkvæmt nýjustu tölum.
Rósa Guðbjartsdóttir er komin inn sem uppbótarþingmaður samkvæmt nýjustu tölum. mbl.is/Arnþór

Sam­fylk­ing­in bætti við sig tals­verðu fylgi í nýj­ustu töl­um í Suðvest­ur­kjör­dæmi. Er flokk­ur­inn nú með 20,3% en hafði í fyrri töl­um verið með 17,3%. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn bæt­ir einnig aðeins við sig, en Miðflokk­ur­inn og Flokk­ur fólks­ins tapa fylgi í nýj­ustu töl­um.

Tölur úr Suðvesturkjördæmi kl 04:32.
Töl­ur úr Suðvest­ur­kjör­dæmi kl 04:32. Graf/​mbl.is
  • Fylgi Sjálf­stæðis­flokks­ins fer úr 23,1% í 23,5%
  • Viðreisn lækk­ar úr 20,5% í 20,3%
  • Sam­fylk­ing­in hækk­ar úr 17,3% í 20,3%
  • Flokk­ur fólks­ins lækk­ar úr 12,8% í 11,3%
  • Miðflokk­ur­inn lækk­ar úr 12,2% í 11,3%
  • Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn lækk­ar úr 7,1% í 6,1%
  • Sam­kvæmt þessu er Sjálf­stæðiflokk­ur­inn með fjóra þing­menn, þar af einn upp­bót­arþing­mann, Viðreisn og Sam­fylk­ing með þrjá þing­menn hvor flokk­ur.
  • Miðflokk­ur­inn er með tvo þing­menn, þar af einn upp­bót­arþing­mann og Flokk­ur fólks­ins og Fram­sókn einn þing­mann hvor flokk­ur.

Þetta eru þing­menn kjör­dæm­is­ins sam­kvæmt þess­um síðustu töl­um:

Kjör­dæma­kjörn­ir
  · Bjarni Bene­dikts­son (D)
  · Alma Möller (S)
  · Þor­gerður K. Gunn­ars­dótt­ir (C)
  · Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir (D)
  · Bergþór Ólason (M)
  · Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son (F)
  · Guðmund­ur Ari Sig­ur­jóns­son (S)
  · Sig­mar Guðmunds­son (C)
  · Bryn­dís Har­alds­dótt­ir (D)
  · Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir (S)
  · Ei­rík­ur Björn Björg­vins­son (C)
  · Will­um Þór Þórs­son (B)
Upp­bót­ar  
  · Rósa Guðbjarts­dótt­ir (D)
  · Nanna Mar­grét Gunn­laugs­dótt­ir (M)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert