Einn vann fyrsta vinning í Lottó kvöldsins en vinningurinn nam rúmum 9,8 milljónum króna. Þá unnu þrír annan vinning kvöldsins sem nam um 150 þúsund.
Enginn vann fyrsta vinninginn í Jóker kvöldsins en sjö hlutu annan vinning sem nam um 125 þúsund krónum.