Í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, víða 3-10 m/s og él, en yfirleitt þurrt norðaustan- og austanlands. Frost verður frá 0-9 stig og verður kaldast norðaustantil
Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að grunn og hægfara leið stjórni veðrinu á landinu í dag.
Á morgun er spáð svipuðu veðri en dregur heldur úr éljunum.