Helgi Magnús fékk engin verkefni

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari.
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari. mbl.is/Hallur Már

„Staðan er þannig í grunn­inn að rík­is­sak­sókn­ari ósk­ar ekki eft­ir mínu vinnu­fram­lagi og tel­ur mig ekki hæf­an til að gegna þessu starfi, þannig að ég geti bara verið heima hjá mér og þegið mín laun þar, að minnsta kosti fyrsta kastið,“ seg­ir Helgi Magnús Gunn­ars­son vara­rík­is­sak­sókn­ari í sam­tali við Morg­un­blaðið.

„Ég gerði ekk­ert enda fékk ég eng­in verk­efni til að sinna,“ seg­ir hann.

Hann mætti í fyrsta skipti til vinnu í gær eft­ir veik­inda­leyfi og fékk þær mót­tök­ur sem að ofan grein­ir hjá Sig­ríði J. Friðjóns­dótt­ur rík­is­sak­sókn­ara.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert