Guðsþjónusta á jólanótt í Hallgrímskirkju hófst klukkan 23.30, en upptöku má sjá hér fyrir neðan.
Stjórnandi kórsins er Hreiðar Ingi Þorsteinsson. Oddný Þórarinsdóttir og Gunnar Björn Gunnarsson Maríuson syngja einsöng.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson sem einnig lék jólatónlist á undan athöfn.