Íslendingar tjá sig um skaupið

Úr lokaatriðinu í Áramótaskaupinu 2024.
Úr lokaatriðinu í Áramótaskaupinu 2024. Skjáskot/Ríkisútvarpið

„Hvernig fannst þér skaupið?“ er oft það fyrsta sem Íslendingar spyrja eftir að hafa óskað hvor öðrum gleðilegs nýs árs.

Margir geta þó ólmir beðið og tjá skoðanir sínar jafn óðum á samfélagsmiðlum og þá sérstaklega á X, sem áður hét Twitter. Fyrstu viðbrögð á miðlinum eru að mestu neikvæð.

María Reyn­dal var yf­ir­höf­und­ur og leik­stjóri Ára­móta­s­kaups­ins í ár. Meðhöf­und­ar henn­ar voru þau Katla Mar­grét Þor­geirs­dótt­ir, Friðgeir Ein­ars­son, Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir, Sveinn Ólaf­ur Gunn­ars­son, Ólaf­ur Ásgeirs­son og Hug­leik­ur Dags­son. 


 







 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert