Rannsókn á frumstigi

Frá vettvangi í dag.
Frá vettvangi í dag. Ljósmynd/Aðsend

Á öðrum tímanum eftir hádegi í  dag var tilkynnt um bifreið sem hafði farið út af bryggjunni á Ægisgarði í Reykjavík og í höfnina.

Svo segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Fjölmennt lið viðbragðsaðila var strax kallað á vettvang. 

Segir að rannsókn málsins sé á frumstigi og ekki verða veittar frekari upplýsingar að svo stöddu.

Fjölmennt lið viðbragðsaðila var strax kallað á vettvang.
Fjölmennt lið viðbragðsaðila var strax kallað á vettvang. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert