Talsverð umskipti verða síðdegis og í kvöld þegar kólnar nokkuð skarpt. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar varar við því að ísing geti myndast á blautum vegum og hálka.
Þetta á ekki síst við um Suðvesturlandið og höfuðborgarsvæðið segir í tilkynningu veðurfræðingsins.