Allt samband úti sem stendur

Strengslit er við Grenivík.
Strengslit er við Grenivík. Kort/Map.is

Stofnstrengur að Grenivík er líklega slitinn og allt samband úti sem stendur. Viðgerð er hafin en óvíst er hvenær henni lýkur vegna krefjandi aðstæðna á svæðinu.

Eitthvað farsímasamband er utandyra frá sendi nálægt svæðinu, að því er segir í tilkynningu frá Mílu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert