Beint: Áslaug Arna boðar til fundar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins boðaði til fund­ar kl. 13 í dag í Sjálf­stæðissaln­um við Aust­ur­völl (gamla NASA-saln­um).

Til­grein­di hún ekki til­efni fund­ar­ins en Áslaug hef­ur verið nefnd á meðal þeirra sem þykja lík­leg­ir til að bjóða sig fram til for­mennsku í Sjálf­stæðis­flokkn­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert