Viðtalið sem sprengdi meirihlutann?

„Taka ákvarðanir, það er það sem ég vil gera,“ sagði Einar Þorsteinsson í Dagmálum spurður að því hvernig hann gæti nýtt restina af kjörtímabilinu til að sannfæra Reykvíkinga um að Framsókn ætti enn erindi í borgarpólitíkinni.

Viðtal Andreu Sigurðardóttur þáttastjórnanda Dagmála við Einar virðist hafa verið fyrirboði um hvað væri í vændum en það birtist á mbl.is í gærmorgun. Í klippunni sem hér fylgir má sjá svör Einars við spurningunni um hvað væri í vændum.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en það er aðgengilegt áskrifendum Morgunblaðsins í heild sinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert