Alvarlegt umferðarslys varð á Þingvallavegi í morgun. Ein manneskja var í ökutæki og getur lögreglan á Suðurlandi ekki sagt til um ástands hennar að svo stöddu.
Rannsókn stendur yfir á vettvangi.
Lokað er fyrir umferð um Þingvallaveg við Álftavatn af þeim sökum.