Banaslys á Þingvallavegi

Ökumaður steypubifreiðar sem lenti í umferðarslysi á Þingvallavegi í morgun er látinn.

Í tilkynningu lögreglu á Facebook segir að ekki sé unnt að gefa upp nafn hins látna að sinni.

Lögregla hefur opnað aftur fyrir umferð um veginn. Rannsókn lögreglu er á frumstigi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert