Spennandi að vera í minnihluta

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    „Ég hugsa að við eig­um al­veg að geta verið frek­ar þétt­ur minni­hluti og veitt þeim gott aðhald,“ seg­ir Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir, en þau Friðjón R. Friðjóns­son eru gest­ir Dag­mála í dag.

    „Sam­an verður þessi minni­hluti Fram­sókn­ar, Sjálf­stæðis­flokks og Viðreisn­ar miklu öfl­ugri minni­hluti og sam­stæðari minni­hluti held­ur en sá sem að var, vegna þess að við átt­um sjaldn­ast sam­leið með ein­hverju sem sósí­al­ist­ar voru að gera eða Vinstri græn,“ seg­ir Friðjón.

    Spennt Friðjón og Þórdís Lóa eru spennt fyrir minnihlutasamstarfinu.
    Spennt Friðjón og Þór­dís Lóa eru spennt fyr­ir minni­hluta­sam­starf­inu.

    Oft öf­undað minni­hlut­ann

    Þór­dís Lóa seg­ist oft hafa öf­undað minni­hlut­ann af stöðu sinni. „Ég er mjög spennt. Ég verð bara stans­laust í fjöl­miðlum, tjá­andi mig um allt og alla. Ég sé þetta frelsi fyr­ir mér. Er þetta ekki þitt líf?“ spurði Þór­dís Lóa Friðjón.

    „Þetta er bara of­læti og of­fram­boð,“ svaraði hann að bragði.

    Brot úr þætt­in­um, þar sem þau Þór­dís Lóa og Friðjón ræða minni­hluta­sam­starfið fram und­an, má sjá í mynd­bands­spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan.

    Nán­ar um málið
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Nán­ar um málið
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert