45. landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst innan skamms með setningarræðu Bjarna Benediktssonar, fráfarandi formanns, og er fólk er fólk byrjað að koma sér fyrir.
Setningarræða Bjarna mun hefjast klukkan 16:30
Ljósmyndari mbl.is er á staðnum og eins og eins og sjá má eru kunnugleg andlit stödd í Laugardalshöllinni í dag.
45. landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram dagana 28. febrúar – 2. mars í Laugardalshöll.
Nánari upplýsingar um fundinn og dagskrána er að finna hér.