Myndir: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins að hefjast

Fyrrverandi forsætisráðherrann Geir H. Haarde missir ekki af setningarræðunni.
Fyrrverandi forsætisráðherrann Geir H. Haarde missir ekki af setningarræðunni. mbl.is/Anton Brink

45. lands­fund­ur Sjálf­stæðis­flokks­ins hefst innan skamms með setningarræðu Bjarna Benediktssonar, fráfarandi formanns, og er fólk er fólk byrjað að koma sér fyrir. 

Setningarræða Bjarna mun hefjast klukkan 16:30

Ljósmyndari mbl.is er á staðnum og eins og eins og sjá má eru kunnugleg andlit stödd í Laugardalshöllinni í dag. 

mbl.is/Anton Brink

45. lands­fund­ur Sjálf­stæðis­flokks­ins fer fram dag­ana 28. fe­brú­ar – 2. mars í Laug­ar­dals­höll.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um fund­inn og dag­skrána er að finna hér.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er að sjálfsögðu mætt. Hún býður sig …
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er að sjálfsögðu mætt. Hún býður sig fram til formanns og mun kosningin fara fram á sunnudag. mbl.is/Anton Brink
mbl.is/Anton Brink
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka